Búið í bili

deigskafa Epicurean
2.980 kr.
Deigsköfurnar frá Epicurean eru unnar úr vistvænni trjákvoðu og þola þær því uppþvottavélar. Á sköfunni er skásneiddur endi sem auðvelt er að nota til að skafa upp bæði deigi og niðursneiddu grænmeti. Epicurean deigsköfurnar eru sérstaklega þunnar svo þær taki lítið pláss ofan í skúffu.
Vörumerki |
Epicurean |
---|---|
Efniviður |
Pressuð trjákvoða |
Litur |
Ljósbrúnt ,Svart |
Stærð |
15 x 10 CM |