gróft rifjárn f. snúningsrifjárn
3.790 kr.
Á lager
Þetta er grófari gerð af rifjárni fyrir snúningsrifjárnið frá Rösle. Það kemur sér til að mynda vel fyrir hálfharða osta á borð við gouda.
Vörumerki |
Rösle |
---|---|
Efniviður |
Plast ,Stál |
Litur |
Stál |
Stærð |
15,5 x 6 CM |