járnpanna m. eyrum, margar stærðir
13.900 kr. – 35.900 kr.
Þessi steypujárnspanna frá Lodge er með eyrum og fæst í mörgum stærðum. Pönnurnar er hægt að nota á hvaða hellur sem er til að steikja nánast hvað sem er. Hægt er að skella þeim beint inn í ofn eftir steikingu.
Hafirðu áhuga á frekari fróðleik og upplýsingum um steyptar járnpönnur mælum við með þessari bloggfærslu okkar.
Vörumerki |
Lodge |
---|---|
Efniviður |
Járn |
Litur |
Svart |
Stærð |
Ø 20 CM ,Ø 26 CM ,Ø 30 CM ,Ø 34 CM ,Ø 43 CM |