járnpottur Blacklock, 5,2 L

48.900 kr.

Á lager

Hin nýja, létta og þrí-olíubakaða Blacklock lína frá Lodge markar áratuga nýjungagirni Lodge veldisins, allt frá því að Joseph Lodge yfirgaf heimaríki sitt, Pennsylvaníu, í leit að vinnu árið 1863.

Potturinn er:
– Olíubakaður í þrígang til þess að ná fram náttúrulegri viðloðunarfrírri húð.
– Mjög þunnt steyptur til að hafa hann sem léttastan.
– Hærra og lengra skaft.
– Ávalar hliðar til að auðvelda spaðanotkun.
– Framleiddur í Suður-Pittsburgh í Tennessee í Bandaríkjunum.

Hafirðu áhuga á frekari fróðleik og upplýsingum um steyptar járnpönnur mælum við með þessari bloggfærslu okkar.

Vörumerki

Lodge

Efniviður

Járn

Litur

Svart

Stærð

5,2 L