Korn-og kaffikvörnin passar á Ankarsrum hrærivélar. Með þessum fylgihlut geturðu mulið þitt eigið kaffi eða hveiti með hrærivélinni þinni. Hægt er að stilla grófleikann 0,25 – 0,45 mm.
Það er einnig hægt að mylja fræ og krydd, sveppi og maís og sojabaunir. Gætið þess þó að það er aðeins hægt að mylja þurrkuð hráefni í kvörninni.