nestispoki ToGo Organic
2.980 kr.
Á lager
ToGo Organics línan hjá Lekué er stórt skref í markmiði vörumerkisins að gera framleiðsluna og vöruúrvalið umhverfisvænt. Nestispokinn er unninn úr svokölluðu rPET efni sem er undurunnið úr plastflöskum. Með þessu eru þær endurnýttar og þeim gefið nýtt líf.
Nestispokinn sjálfur er framleiddur úr 5 plastflöskum og er hann sveigjanlegur og því auðvelt að brjóta hann saman þegar hann er ekki í notkun. Pokinn getur rúmað allt að 4 lítra eða því sem nemur ToGo flösku, ToGo nestisboxi og ToGo nestiskrukku úr Organiclínunni.
Vörumerki |
Lékué |
---|---|
Litur |
Grátt |
Stærð |
4 L |