Búið í bili

safapressa GI, silfur

65.900 kr.

Ekki til á lager

GI safapressan frá Hurom nýtist í margt og má segja að um sé að ræða 4 gerðir í einni vél. Hægt er að pressa ávexti og grænmeti, hakka/mylja niður ýmis hráefni og hnoða pasta-og brauðdeig. Safapressunni fylgja fjórar ólíkar skífur sem hægt er að setja framan á vélina fyrir núðlu-eða pastadeig. Fínt sigti er beint undir vinnslubakkanum sem tryggir að næringarefnin haldist í safanum en að trefjarnar og hratið síast frá.

Snúningshraði vélarinnar er 64 rpm og hún er 150W. Þá er auðvelt að taka GI safapressuna í sundur og þrífa.

Safapressunni fylgja snigill, vinnslubakki m. loki, troðari, fínt og gróft sigti, safaílát, 4 stútar, ílát fyrir hratið, bursti, uppskriftabók og leiðarvísir. Hurom veitir 10 ára ábyrgð á mótor.

Vörumerki

Hurom

Litur

Silfur

Stærð

42 x 35 x 32 CM