stálpanna La Lyonnaise, margar stærðir
2.590 kr. – 8.290 kr.
Járnið í la Lyonnaise pönnunum frá deBuyer hefur verið meðhöndlað til þess að koma í veg fyrir oxun. Pönnurnar eru úr 1 mm þykku blástáli (þ.e. þunnu járni) sem þarf að steikja til fyrir notkun. Því henta pönnurnar best á gashellur þar sem snöggar hitabreytingar geta verpt botni pönnunnar. La Lyonnaise pönnurnar eru bestar í snöggsteikingar á háum hita. T.a.m. að brúna og steikja kjöt, grænmeti og egg.
Við mælum sérstaklega með því að líta yfir bloggfærsluna að steikja til pönnu til að sjá hinar ólíku aðferðir steikingarinnar. Markmiðið er í raun að safna náttúrulegri húð á hráan efniviðinn sem gerir pönnuna viðloðunarfría með tímanum. Það er gott að hafa í huga að þeim mun svartari og ljótari sem pannan er, þeim mun betri er hún.
Ø20 cm pannan er 36,9 cm á lengd.
Ø24 cm pannan er 41,2 cm á lengd.
Ø28 cm pannan er 39,3 cm á lengd.
Ø32 cm pannan er 55,5 cm á lengd.
Ø36 cm pannan er 65,8 cm á lengd.
Vörumerki |
deBuyer |
---|---|
Efniviður |
Járn |
Litur |
Svart |
Stærð |
Ø 16 CM ,Ø 20 CM ,Ø 24 CM ,Ø 28 CM ,Ø 32 CM ,Ø 36 CM |