Fróðleikur

Opnunartími um páskana

Ó páskarnir! Allir vita að þeir eru bara afsökun til að háma í sig sætindi og liggja í leti. Það ætlum við svo sannarlega að gera og einhverja daga verður lokað vegna súkkulaðiáts. Vefpantanir verða afgreiddar fyrir hádegi næsta virka dag, berist þær á degi sem er lokað.

Kaffihúsið er opið til kl.17 þá daga sem við höldum opnu.

Opnunartími um páskana

sunnudagur24. marspálmasunnudagur lokað
mánudagur25. mars 10 - 18
þriðjudagur26. mars 10 - 18
miðvikudagur27. mars 10 - 18
fimmtudagur28. marsskírdagur13-17
föstudagur29. marsföstudagurinn langilokað
laugardagur30. mars  11 - 18 
sunnudagur31. marspáskadagurlokað
mánudagur1. aprílannar í páskumlokað
fimmtudagur25. aprílsumardagurinn fyrsti13 - 17