Að velja sér pönnu: Steypujárn

Við fáum daglega heimsókn frá viðskiptavinum sem eru að leita sér að pönnu sem gerir allt. Ímyndið ykkur vonbrigðin þegar við þurfum að útskýra að hún sé ekki til! Sem betur fer getum við hjálpað þér að finna pönnu sem er fullkomin fyrir þig. Það er nefnilega mikilvægt að steypa sér pönnu eftir vexti, svo ekki sé talað um eftir þörfum heimilis. Í fyrstu færslunni í þessari greinaröð tökum við fyrir pottjárnspönnur. Okkur þykir það afar viðeigandi enda eiga þær sér sögu sem hófst löngu fyrir kristið tímatal.

Continue reading

Að steikja til pönnu

Það eru til ótal aðferðir við að steikja til pönnu. Sumir notast við kartöfluhýði, aðrir salt. Margir setja pönnuna á hellu, aðrir inn í ofn og enn aðrir vilja helst fleygja henni á beran eld. Allar aðferðirnar eiga þó tvennt sameiginlegt: Olíu og hita. Þessi tvö atriði eru í raun allt sem þarf.

Continue reading