panna Mosaic, viðloðunarfrí

21.900 kr.24.900 kr.

Mosaic pönnurnar frá Eva Solo eru úr áli en húðaðar með Slip-Let® húð að innan og ryðfríu stáli að utan. Þessi samsetning gerir þér kleift að elda á háum hita og með áhöldum úr stáli áhyggjulaust. Mosaic pannan hentar í alls kyns matargerð, hvort sem það er snöggsteiking eða mall.

Pönnurnar þola allt að 400° og ganga á öll helluborð (einnig spanhellur). Þá má einnig setja þær í uppþvottavél.

Vörumerki

Eva Solo

Efniviður

Ál

,

Stál

Litur

Silfur

Stærð

Ø 24 CM

,

Ø 28 CM