stór bökunarmotta m. neti, silikon
4.352 kr.
Á lager
Sílikonmottan fra Lékué er með litlum fíberglerþráðum sem tryggja bæði jafna og hraða bökun sem og jafnari hitadreifingu. Það er einnig gott að nota mottuna á vinnuborði þegar verið er að hnoða deig. Þolir frá -60 til 220°. Má fara í uppþvottavél, ofn, örbylgjuofn og ísskáp.
| Vörumerki |
Lékué |
|---|---|
| Efniviður |
Sílikon |
| Litur |
Svart |
| Stærð |
60 x 40 CM |



